18.9.2008 | 14:57
Þaðhlaut að koma að þessu einhvertíman
http://www.visir.is/article/20080918/FRETTIR01/198222902
Ég kom að þessu slysi þegar ég var á leiðinni heim úr vinnunni og ég fór og reyndi mitt besta að aðstoða en hvað gat ég svo sem gert annað en að tala við manninn þangað til að sjúkrabíllinn kom. Ég rendi mitt besta að láta hann ekki missa meðvitund en ég held að það hafa ekki verið miklar líkur á að það' myndi gerast þar sem að hann var hinn hressasti miða við hvað blædi mikið úr honum. Ég vona bara að hann verði alveg 100% á ný eftir þessa óskemmtilegu reynslu. Þetta gerðist út af því að það eru alltaf vörubílar að keyra þarna um meðopinn pall að aftan og grjótið hrinur af þeim se m þýðir það bara að slys verða. Ég hef oft blótað þessum vörubílstjórum fyrir að láta ekki loka pallinum þegar verið er að ferja svona grjót og þess háttar. Þetta er bara ávísun á að slysin gerast.
ÞETTA ER TIL ALLRA VÖRUBÍLSTJÓRA, LOKIÐ PÖLLUNUM YKKAR TIL AÐ FYRIRBYGGJA AÐ SLYSIN VERÐI EKKI. ÞETTA ER STÓRHÆTTULEGT OG ÞETTA SKEMMIR AÐRA BÍLA LÍKA. HUGSIÐNÚ UM AÐRA EN SJÁLFA YKKUR OG GERIÐ EITTHVAÐ Í YKKAR MÁLUM.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.