27.5.2008 | 08:47
Byrjuð á leikskólanum aftur
Helena fór á leikskólann í fyrsta skipti eftir veikindin í gær og gekk það alveg rosalega vel. Hún var mjög sátt við að fara þó svo að erfitt hafi verið að vakna. Það eina sem að ég er ekki nógu sátt við er að hún var byrjuð að vera svo dugleg að borða en mér finnst henni farið aftur með það. Vonandi er þetta bara stutt tímabil út af veikindunum.
En ég fór austur til Þorlákshafnar á sunnudagskvöldið að hiotta allt torfæruliðið og var það bara mjög gaman. Við vorum komin heim um 12 leitið og var strax haldið í bólið enda alveg dauðuppgefin og út af því að Helena þurfti að vakna svo snemma til að fara á leikskólann. Síðan þegar við vöknuðum fór ég með Baldri í vinnuna og skilaði bíl og svona dundaði mér aðeins og við fórum heim um 4 leitið. Ætli fari ð verði ekki panntað í dag til Orlando og get ég ekki beðið með að fá að vita hvenær við förum, mér þykir biðin svo leiðileg. En ég veit allavega að við förum út í júní. Helena verður hjá mömmu og pabba á meðan við erum úti af því að við erum ekkert tiygð í Bandaríkjunum ef að hún veikist eitthvað mikið og á meðan hún er svona viðkvæm þorum við ekki að taka hana með.
En ég ætla að fá mér að borða núna bless í bili.
Athugasemdir
Dásamlegt að stubbulínan sé komin í leikskólann aftur eftir þessi leiðindar veikindi....... ég held að það sé búið að banna umræður um sólarferðir á moggablogginu
hahaha ein abbó .)
Guðrún Hauksdóttir, 27.5.2008 kl. 13:33
Hahahaha þá tala ég bara meira um ferðina
Ég geri bara það sem er bannað.
Égt er að fara í sólina liggiggalái
Hulda Sigurðardóttir, 27.5.2008 kl. 17:52
HAHAHAHAHA
Guðrún Hauksdóttir, 27.5.2008 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.