Brúðkaupsgeðveikin nálgast

Við erum að fara með kokknum og vinkonu okkar að skoða salinn aftur. Þau vilja sjá hann út af því að vinkona okkar ætlar að skreyta hann og kokkurinn vill sjá eldunaraðstöðuna. Við erum búin að ákveða brúðartertuna og verður hún ameríska súkkulaðikaka. Svo á eftir munum við örugglega ræða málin um hvaða bló,m við viljum hafa en mér þykir þetta ofboðslega falleg skreyting.

Allavega verður brúðarvöndurinn eitthvað í stíl við þessa skeytingu. 

En þessi bloggfærsla verður í styttra lagi núna þar sem að ég hef akkúrat ekkert meira að segja nema gleðilega hátíð.

 Svo bara til að koma öllum í gott skap http://humorpix.com/videos/3178-Bohemian-Rhapsody.html

http://humorpix.com/videos/3171-Lazy-Cat-On-Treadmill.html

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband