Kannski komin smá tími á blogg

Ég hef voða lítið  að tala um núna nema n um hvað bensínið er orðið brjálraðslaga hátt. Ég er orðin svo reið út í stjórnvöld að leggja svona rosalega á það að það er orðin alger geðveiki að þurfa að fylla bílinn. Ég meina að fylla bíl sem er ekki með nema 40 lítra tank kostar um 6000 kr að fylla. Hann verður ekki hálfur þegar ég kaupi bensín fyrir 3500 kr. og ég þarf að keyra í bæinn daglega og sömuleiðis bóndinn sem þýðir það að við erum að fara með um 8000 kr. daglega u.þ.b.

 Svo er talað um verðbólgu á Íslandi og já ég finn sko fyrir því. Þetta er orðið þannig að maður verður sko að fara að passi sig verulega á því að vera ekki að eyða í neitt óþarfa.

En ég fór í dag að skoða brúðartertu standa og fékk 3 tegundir af kökum með mér heim tilæ að smakka. Mér finnst það frekar grátlegt að vera að fara gift mig þegar það er komin kreppa en sem betur fer ég ég búin að kaupa næstum allt fyrir brúðkaupið þannig að við ættum að sleppa nokkuð vel 7,9,13.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.