Um allt og ekkert

Ég var að opna þetta blogg aðalega til að fá aðgang inn á bloggið hjá vinkonu minni en ákvað að skrifa hér smá svo að þessi síða sé ekki eins tóm og leiðileg. Ég er með blogg á www.englastelpa.bloggar.is og er búin að skrifa helling þar en það er aldrei að vita nema að ég skipti og færi mig alveg hingað yfir.

Ég á 3 börn sem eru mér allt og einn mann sem að ég er að fara að giftast þann 19 júlí nk. Ég hlakka mikið til en við erum búin að vera saman í rúm 15 ár en það verða komin 16 ár 2 ágúst á þessu ári. Það er engin spurning um að þetta samband sé komið til með að vera.

 

En ég ætla að láta þessa stuttu og fátæklegu færslu duga þar sem að ég hef voða lítið að segja.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband